Fabbian
Fumagalli
Hera
Belid
Vibia
TEM
Olympia
Casambi
Framúrskarandi fyrirtćki

Rafkaup er í hópi Framúrskarandi fyrirtækja á árinu 2016 samkvæmt greiningu Creditinfo. Aðeins 624 fyrirtæki, eða 1,7% íslenskra fyrirtækja standast þau skilyrði sem sett eru og komast þannig á listann. Skilyrðin er þessi:

  • Er í lánshæfisflokki 1-3
  • Rekstrarhagnaður (EBIT) og ársniðurstaða jákvæð þrjú ár í röð
  • Eiginfjárhlutfall 20% eða meira þrjú rekstrarár í röð
  • Eignir hafa numið 80 milljónum eða meira þrjú ár í röð
  • Framkvæmdastjóri er skráður í hlutafélagaskrá
  • Fyrirtækið er virkt samkvæmt skilgreiningu Creditinfo
  • Skilað ársreikning fyrir 1. september 2016

Rafkaup hefur verið á listanum samfleytt síðan 2012.  Eftir fimm ár í röð á listanum hljóta fyrirtæki sérstaka viðhafnarútgáfu - "Gullmerki".  

Allt um framúrskarandi fyrirtæki

Framúrskarandi fyrirtćki
NEYĐARLJÓS
Ljós og lampar
Iđnađarlýsing
LED prófílar
Ljósaperur